Björgvin Guðmundsson er einn eiganda, stjórnarformaður og ráðgjafi hjá KOM ráðgjöf. Áður en Björgvin gekk til liðs við KOM starfaði hann sem ritstjóri Viðskiptablaðsins. Á 15 ára ferli hans í fjölmiðlum hefur hann sinnt fjölbreyttum störfum, m.a. sem fréttastjóri viðskiptafrétta hjá Morgunblaðinu og fréttastjóri hjá Fréttablaðinu. Einnig starfaði Björgvin sem fréttastjóri hjá vefmiðlinum visir.is.
