Ráðstefnur
KOM ráðgjöf hefur um árabil haft umsjón með alþjóðlegu sjávarútvegsráðstefnunni International Groundfish Forum. Því til viðbótar hefur KOM í gegnum árin haft umsjón með skipulagningu og uppsetningu alls kyns viðburða um allan heim. Þetta hefur falið í sér að skipuleggja ráðstefnur, kynningarviðburði, ársfundi, móttökur og gestrisniáætlanir fyrirtækja.